Velkomin til Mozilla
Allt frá traustri tækni til áherslna sem verja stafræn réttindi þín, setjum við þig í fyrsta sæti - alltaf.
Faðmaðu internetið aftur
Losaðu þig við stóru tæknifyrirtækin - hugbúnaður okkar gefur þér stjórn á öruggari, persónulegri notkun internetsins.
- Firefox: Fáðu þér það sem setur viðmiðanirnar til að vafra með hraða, persónuvernd og stjórn á þínum gögnum.
- Thunderbird: Einfaldaðu líf þitt með einu forriti fyrir allan tölvupóstinn þinn, dagatöl og tengiliði.
- Mozilla VPN: Haltu staðsetningu þinni og netævintýrum leyndum - streymdu eins og heimamaður, hvar sem er.
- Mozilla Monitor: Fáðu að vita ef persónulegar upplýsingar þínar eru í hættu og læstu þeim eins og atvinnumaður.
- Firefox Relay: Feldu tölvupóstfang þitt og símanúmer svo þú fáir aðeins þau skilaboð sem þú vilt fá.
Gefðu til Mozilla sjálfseignarstofnunarinnar
Mozilla er að byggja upp fjöldahreyfingu til að endurheimta internetið. Saman getum við byggt upp framtíð þar sem friðhelgi einkalífs okkar er vernduð, gervigreind er áreiðanleg og óvífin tæknifyrirtæki eru dregin til ábyrgðar. En þetta er einungis hægt ef við gerum það saman.
Við erum stolt af því að vinna án þess að hugsa um hagnað. Ætlarðu að styrkja Mozilla í dag?