Gerðu það sem þú gerir á netinu.
Firefox verndar þig.
Við lokum á auglýsinganjósnirnar. Þú kannar netið hraðar.
Auglýsingar eru truflandi og láta vefsíður hlaðast hægar á meðan rekjararnir í þeim fylgjast með hverri hreyfingu sem þú gerir á netinu. Firefox lokar sjálfkrafa á flesta rekjara, svo það er engin þörf á að grafa eftir þessu í öryggisstillingarnar þínar.
Firefox er fyrir alla
Fáanlegt á yfir 90 tungumálum og samhæft við Windows, Mac og Linux tölvur, Firefox virkar sama hvað þú ert að nota eða hvar þú ert. Gakktu úr skugga um að stýrikerfið þitt sé uppfært til að fá bestu reynsluna.

Settu Firefox á öll tækin þín
Taktu persónuverndina þína með þér hvert á land sem er. Firefox fyrir iOS og Android hafa sömu öflugu persónuverndarstillingarnar til að koma í veg fyrir að rekjarar fylgi þér á netinu, sama hvar þú ert.
Gerðu allt með Firefox

Leitaðu snjallar, hraðar
- Leitaðu af veffangastikunni
- Valkostir leitarvéla
- Snjallar leitartillögur
- Bókamerki, vafurferill og opnir flipar í leitarniðurstöðum

Auktu framleiðni þína
- Virkar með Google hugbúnaði
- Innbyggt skjámyndatól
- Bókamerkjastýring
- Stungið sjálfkrafa upp á vefslóðum
- Samstillt á milli tækja
- Lestrarhamur
- Stafsetningaryfirferð
- Festir flipar

Streyming, deiling og afspilun
- Lokað fyrir sjálfvirka spilun myndskeiða og hljóðs
- Mynd-í-mynd
- Stýrt úrval efnis á nýjum flipa
- Deila tenglum

Verndaðu friðhelgi þína
- Lokað á vefkökur utanaðkomandi aðila
- Lokar á fingrafaragerð
- Lokar á rafmyntargrafara
- Huliðsvafrahamur
- Einstaklingsverndunarskýrsla

Tryggðu persónulegar upplýsingar þínar
- Viðvaranir vegna vefsvæða sem hafa orðið fyrir gagnaránum
- Innbyggður lykilorðastjóri
- Hreinsa feril
- Sjálfvirk útfylling reita
- Sjálfvirkar uppfærslur

Sérsníddu vafrann þinn
- Þemu
- Dökkur hamur
- Safn forritsauka
- Aðlögun stillinga leitarstikunnar
- Hægt að breyta uppsetningu nýrra flipa
